fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

13 létust í óveðri í Moskvu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. maí 2017 05:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið óveður skall á Moskvu, höfuðborg Rússlands, í gær og létust að minnsta kosti 13 manns í óveðrinu. Tré féllu til jarðar og þaksteinar flugu um loftin í sterkum vindi en vindhraðinn mældist 80 km/klst. Um 70 manns slösuðust.

Þeir sem slösuðust voru fluttir á sjúkrahús og heilsugæslustöðvar í borginni. Yfirvöld segja ekki ólíklegt að tala látinna eigi eftir að hækka. Interfax hefur eftir Sergej Sobyanin, borgarstjóra, að þetta sé mikill harmleikur og að aldrei áður hafi borgarbúar upplifað neitt viðlíka. Hann sagði að það hafi komið sér sérstaklega illa að óveðrið skall á um miðjan dag og því hafi svo margir látist og slasast.

Mörg hundruð tré brotnuðu og lokuðum vegum og járnbrautarlínum.

Tass fréttastofan segir að óveður sem þetta hafi aldrei áður skollið á borginni. Ekki séu miklir öfgar í veðri í borginni en þó geti á stundum verið hvasst þar á sumrin. Manntjónið í gær er það mesta af völdum veðurs í Moskvu í tæp 20 ár en 1998 létust 11 manns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 13 mínútum
13 létust í óveðri í Moskvu

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi
Fréttir
Í gær

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“
Fréttir
Í gær

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman
Fréttir
Í gær

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlar maka krókinn í bönkunum – Gríðarlegur kynjamunur á tekjuhæstu einstaklingum

Karlar maka krókinn í bönkunum – Gríðarlegur kynjamunur á tekjuhæstu einstaklingum