fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Rashford: Ekki erfið ákvörðun

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að framlengja samning sinn hjá félaginu.

Rashford er 21 árs gamall í dag en hann fær nú 200 þúsund pund á viku hjá félaginu en hann gerði nýjan samning þann 1. júlí.

Sóknarmaðurinn er enn aðeins 21 árs gamall og segir að hann sé með skýr markmið fyrir komandi átök.

,,Fyrir mig þá hefur markmiðið alltaf verið að koma okkur á þann stað sem við eigum heima,“ sagði Rashford.

,,Þetta var ekki erfið ákvörðun fyrir mig. Við erum allir spenntir fyrir komandi tímum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“