fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Fjögur lið komin áfram á HM – Sjáðu umdeildan dóm sem tryggði Frökkum sigur

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2019 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa fjögur lið tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum HM kvenna en síðustu leikjum dagsins var að ljúka.

Frakkland vann 1-0 sigur á Nígeríu þar sem Wendie Renard skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu.

Noregur vann einnig sigur í sama riðli en liðið hafði betur 2-1 gegn Suður-Kóreu og fer áfram.

Fyrr í dag vann Þýskaland sinn þriðja leik í riðlinum og fer áfram ásamt þeim spænsku sem mættu Kína.

Spánn og Kína gerðu markalaust jafntefli en Spánn fer áfram í næstu umferð á betri markatölu.

Mjög umdeild atvik kom upp í leik Nígeríu og Frakklands en Renard skoraði eins og áður sagði eina mark leiksins úr víti.

Hún klikkaði fyrst á vítaspyrnunni en dómari leiksins ákvað að leyfa endurtekningu af einhverjum ástæðum.

Margir tala um að dómurinn hafi verið fáránlegur en markverði Nígeríu var refsað fyrir að stíga aðeins af línunni.

Þetta má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“