fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fókus

Páll Óskar kemur fram á Eistnaflugi í ár

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 21. maí 2019 15:30

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Allir sem þekkja til Eistnaflugs vita að við höldum alltaf svaðalegt partý á laugardagskvöldinu sem er lokakvöld hátíðarinnar,“ segir í tilkynningu frá skipuleggjendum hátíðarinnar.

Og í ár er engin undantekning og það er sjálfur Páll Óskar sem mun koma fram og skemmta hátíðargestum eins og honum er einum lagið.

„Palla þarf ekki að kynna sérstaklega fyrir Íslendingum og þeir sem voru á Eistnaflugi 2016 urðu líklega vitni að einu svakalegasta diskópartýi í sögu Eistnaflugs og því var ekki annað hægt en að endurtaka leikinn!“

Miðar fást á Tix.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
Fókus
Í gær

Er þetta misskildasta skáldsaga allra tíma?

Er þetta misskildasta skáldsaga allra tíma?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona fann Pamela Anderson leiðina að hjarta mótleikara síns

Svona fann Pamela Anderson leiðina að hjarta mótleikara síns
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýjasta ofurpar Hollywood virðist staðfesta orðróminn um ástarsambandið

Nýjasta ofurpar Hollywood virðist staðfesta orðróminn um ástarsambandið
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“