fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Liverpool og Bayern berjast um öflugan framherja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og FC Bayern eru bæði áhugasöm um Max Kruse, sóknarmann Werder Bremen. Sport1 segir frá.

Bæði félög horfa á Kurse sem öfluga varaskeifu, hann skoraði 11 mörk í 32 leikjum með Bremen á þessu tímabili.

Kruse er 31 árs gamall en samningur hans við Bremen er á enda, hann fer því frítt í sumar.

Kruse hefur spilað 14 landsleiki fyrir Þýskaland en hann hefur skorað fjögur mörk í þeim.

Jurgen Klopp vill öflugan mann ti að styðja við bakið á Roberto Firmino og Bayern horfir á hann sem varaskeifu fyrir Robert Lewandowski.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“