fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fókus

Svona hefði Eurovision farið ef það væru engar dómnefndir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 20. maí 2019 12:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Eurovision er gefið stig á tvo máta. Hver Evrópuþjóð gefur stig frá dómnefnd og svo úr símakosningu almennings.

Mikill munur var á stigagjöf dómnefnda og almennings, til að mynda fékk Noregur 47 stig frá dómnefndum en 291 stig úr símakosningu. Ísland fékk 48 stig frá dómnefndum en 186 úr símakosningu. Norður-Makedónía fékk 237 stig frá dómnefndum en 58 stig úr símakosningu. Það er því ljóst að mikill munur var oft á tíðum á mati dómnefndar og almennings.

Fókus ákvað að skoða hvernig úrslit Eurovision hefðu verið ef það væru engar dómnefndir. Ísland hefði verið í 6. sæti en ekki 10. sæti og Holland hefði ekki borið sigur úr býtum, heldur Noregur. Sjáið listann hér að neðan.

  1. Noregur 291 stig
  2. Holland 261 stig
  3. Ítalía 253 stig
  4. Rússland 244 stig
  5. Sviss 212 stig
  6. Ísland 186 stig
  7. Ástralía 131 stig
  8. Aserbaísjan 100 stig
  9. Svíþjóð 93 stig
  10. Danmörk 51 stig
  11. San Marinó 65 stig
  12. Slóvenía 59 stig
  13. Norður-Makedónía 58 stig
  14. Serbía 54 stig
  15. Spánn 53 stig
  16. Eistland 48 stig
  17. Albanía 47 stig
  18. Frakkland 38 stig
  19. Ísrael 35 stig
  20. Kýpur 32 stig
  21. Grikkland 24 stig
  22. Malta 20 stig
  23. Hvíta-Rússland 13 stig
  24. Tékkland 7 stig
  25. Bretland 3 stig
  26. Þýskaland 0 stig
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“