fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fókus

Brjóstmyndir Hatara fáanlegar fyrir 7 milljónir

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 3. maí 2019 19:30

Hatari er framlag Íslands í Eurovision.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hatarameðlimir opnuðu nýverið á sölu á varningi á heimasíðu sinni og kennir þar ýmissa grasa. Hægt er að versla dæmigerðan varning eins og boli og plaköt, en einnig er hægt að fjárfesta í brjóstmyndum af söngvurum Hatara, þeim Klemens Hannigan og Matthíasi Tryggva Haraldssyni.

Matthías Tryggvi.

Samkvæmt vefverslun Hatara er um að ræða vörur í takmörkuðu magni, en stytturnar eru hannaðar af hinum heimsþekkta myndhöggvara GBB, sem ættaður er frá Barselóna. Með hjálp leitarvélarinnar Google finnst þó enginn myndhöggvari með þessu nafni í Barselóna, einungis hótelkeðja og sálfræðiaðstoð.

Klemens.

Stytturnar eru unnar úr ljósgrýti sem finnst í nokkru magni norður af Sikiley. Þá þekur það um 2% yfirborðs Íslands samkvæmt Wikipedia og er Torfajökulssvæðið í Friðlandi að fjallabaki stærsta ljósgrýtissvæði landsins.

Stytturnar vega sextíu kíló og kosta 50 þúsund Evrur, tæplega sjö milljónir króna. Sendingarkostnaður er ekki innifalinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“