fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Pressan

Kviknað í Notre Dame kirkju

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 15. apríl 2019 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill reykur stígur til himins frá Notre Dame kirkjunni í París. Ýmis myndbönd hafa náðst frá vettvangi og logar eldurinn á milli tveggja klukkuturna. Hermt er að yfirvöld séu að rýma svæðið að svo stöddu til að auðvelda megi aðgengi slökkviliðs og hjálp­ar­sveita. Ýmsir netverjar hafa greint frá því að það rigni ösku yfir borgina. Upptök eldsins eru enn ókunn en þykir líklegt að eldurinn gæti tengst framkvæmdum á svæðinu.

Notre Dame kirkjan var reist á árunum 1163 til 1345 og er ein stærsta og frægasta kirkja heims. Hún er eitt af meistaraverkum gotneskrar listar í Evrópu og heimsækja milljónir manna heimsækja kirkjuna árlega.

Að neðan má sjá fjölda myndbanda sem Twitter notendur hafa hlaðið upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirPressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél
Pressan
Fyrir 4 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á