fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Vonarstjarna Chelsea var í áfalli í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Hudson-Odoi, kantmaður Chelsea var í áfalli í gær þegar hann komst að því að hann hefði verið kallaður inn í enska A-landsliðið.

Hudson-Odoi var á leið til móts við U21 árs liðið þegar tíðindin komu. Gareth Southgate vildi fá hann í aðalliðið.

Hudson-Odoi er 18 ára gamall kantmaður Chelsea en hann vildi ganga í raðir FC Bayern í sumar en fékk það ekki í gegn.

,,Þetta hefur verið sturlaður dagur, að fá þessi skilaboð var magnað,“ sagði Hudson-Odoi.

,,Dagurinn var langur, ég var að ferðast til Bristol til að hitta U21 árs landsliðið en fékk þá skilaboð að fara til móts við A-landsliðið. Þetta er frábær reynsla en ég var mjög hissa.“

,,Ég hélt að þjálfari U21 árs liðsins væri að grínast, ég var í áfalli. Ég trúði þessu ekki en ég var mjög glaður. Þetta er draumur að rætast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan