fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Fer Eriksen í sumar? – Tottenham horfir til minni spámanna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2019 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino mun kaupa og selja hjá Tottenham í sumar ef marka má ensk blöð sem segja frá málum félagsins í dag.

Nánast er öruggt að Toby Alderweireld fari fyrir 26 milljónir punda en slík klásúla er í samningi hans.

Ensk blöð segja að Christian Eriksen fari frá Tottenham, hann vill ekki skrifa undir nýjan samning og á bara ár eftir af samningi. Tottenham neyðist því líklega til að selja hann. Real Madrid hefur áhuga.

Einnig gætu Danny Rose, Vincent Jansen og Victor Wanyama farið frá félaginu og þá þarf Mauricio Pochettino að versla.

Sagt er að hann horfi tl Jack Grealish, Jarrod Bowen, Carlos Soler og Aleksandar Mitrovic sem allt eru minni spámenn. Pochettino er hins vegar góður að þjálfa menn upp og gera þá enn betri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“