fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Hafþór Júlíus í splunkunýrri jólaauglýsingu

Engin jörð -Engin jól

Kristín Clausen
Mánudaginn 5. desember 2016 12:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, er sannarlega orðinn einn þekktasti kraftajötunn heims.

Hafþór, sem hefur til að mynda leikið í sjónvarpsþáttunum Game Of Thrones, gerði fyrr á árinu auglýsingasamning við fyrirtækið Sodastream.

Hann hefur leikið í nokkrum sjónvarpsauglýsingum fyrir Sodastream og setið fyrir í myndatökum á vegum fyrirtækisins.

Nýjasta auglýsingin, sem þykir nokkuð furðuleg, er tekin upp í matvöruverslun. Þar skelfir Hafþór, klæddur upp sem jólasveinn, búðargestina. Þá gefur hann þeim góð ráð og Sodastrem tæki fyrir það eitt að hugsa betur um jörðina.

En slagorð auglýsingarinnar er einmitt. Engin jörð -Engin jól.

Hér má sjá myndbandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig