fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Hjörvar horfir á HM í pílukasti

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 17. desember 2016 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttafréttamaðurinn og sjónvarpsmaðurinn góðkunni, Hjörvar Hafliðason, er alæta á íþróttir en eitt af því skemmtilegasta sem hann gerir er að horfa á pílukast.

Milli jóla og nýárs mun langþráður draumur Hjörvars rætast en þá heldur hann til Lundúna til að horfa á HM í pílukasti í Alexandra Palace. Hjörvar greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni þar sem hann birti mynd af bókuninni á mótið sem fer fram þann 29. desember. „Já, já. Þetta verður ömurlegt,“ sagði hann í stuttri færslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina