fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fókus

Alfreð í jólaskapi

Afgreiddi jólaglögg á jólamarkaði í Augsburg – Þjálfarinn rekinn í vikunni

Ritstjórn DV
Laugardaginn 17. desember 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason, sem leikur með FC Augsburg í þýsku Bundesligunni, tók sér pásu frá knattspyrnunni á dögunum og ákvað að útdeila smá jólaskapi. Íbúum Augsburg veitir ekki af að gleyma gengi liðsins á vellinum og finna sér annað til að gleðjast yfir og þar kom Alfreð sterkur inn. Á Twitter-síðu liðsins mátti sjá mynd af Alfreð útdeila jólaglögg á jólamarkaði í borginni. Viðskiptavinirnir virtust kunna vel að meta brjóstbirtuna og Alfreð bar sig fagmannlega að. Aðeins nokkrum dögum síðar var þjálfari Alfreðs rekinn, en liðið situr sem stendur í 13. sæti Bundesligunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Í gær

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Að finna von í myrkrinu – Bergdís segir sína sögu

Að finna von í myrkrinu – Bergdís segir sína sögu