fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Alfreð í jólaskapi

Afgreiddi jólaglögg á jólamarkaði í Augsburg – Þjálfarinn rekinn í vikunni

Ritstjórn DV
Laugardaginn 17. desember 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason, sem leikur með FC Augsburg í þýsku Bundesligunni, tók sér pásu frá knattspyrnunni á dögunum og ákvað að útdeila smá jólaskapi. Íbúum Augsburg veitir ekki af að gleyma gengi liðsins á vellinum og finna sér annað til að gleðjast yfir og þar kom Alfreð sterkur inn. Á Twitter-síðu liðsins mátti sjá mynd af Alfreð útdeila jólaglögg á jólamarkaði í borginni. Viðskiptavinirnir virtust kunna vel að meta brjóstbirtuna og Alfreð bar sig fagmannlega að. Aðeins nokkrum dögum síðar var þjálfari Alfreðs rekinn, en liðið situr sem stendur í 13. sæti Bundesligunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina