fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Neytendur

Krónan hafnar Brúneggjum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 29. nóvember 2016 07:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Krónan hefur, eins og Melabúðin, ákveðið að hætta að selja Brúnegg. Þetta tilkynnti verslunin eftir Kastljósþátt gærkvöldsins. Krónan rekur 17 verslanir víða um land. Í þættinum kom fram að neytendur hafa um árabil verið blekktir með merkingum þess efnis að eggjaframleiðsla fyrirtækisins væri vistvæn og varphænurnar frjálsar.

Í mörg ár hefur Matvælastofnun reynt að fá eigendur Brúneggja til að bæta úr aðbúnaði dýranna en í Kastljósi í gær var sýnt myndefni sem sýnir fram á afar slæmar aðstæður í húsum. Fyrir ári síðan mátti engu muna að fyrirtækinu yrði lokað vegna þess að ástandið þótti algjörlega óviðunandi. Brúnegg neyddust þá til að slátra 14 þúsund hænum.

Krónan lítur svo á að verslunin hafi verið að selja viðskiptavinum vöru undir fölsku flaggi. Neytendur sem spurst hafa fyrir hafa fengið þau svör að þeim standi til boða endurgreiðsla á vörum sem þeir eiga í fórum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanNeytendur
24.04.2020

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19
EyjanNeytendur
12.04.2020

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“
Neytendur
09.02.2020

Hvað er málið með örorkubætur?

Hvað er málið með örorkubætur?
Neytendur
02.02.2020

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár
EyjanNeytendur
23.07.2019

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“
EyjanNeytendur
01.07.2019

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“
EyjanNeytendur
06.05.2019

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn
EyjanNeytendur
02.05.2019

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“