fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Neytendur

Apple Macbook kostar 38% meira á Íslandi

Tölvulistinn segist þurfa að kaupa af Epli og að skýringa eigi að leita þar

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 23. nóvember 2016 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Apple Macbook Air kostar tæplega 180 þúsund krónur í Tölvulistanum. Verðið í sambærilegum verslunum í hinum löndunum þremur er 122-135 þúsund krónur. Verðmunurinn er að jafnaði 38%. Þetta leiðir verðsamanburður DV í ljós. Varan var valin af handahófi og hvergi var tekið tillit til afsláttar eða sérkjara. Þá var ekki miðað við netverslanir.

Gunnar Jónsson hjá Tölvulistanum segir í svari við fyrirspurn DV að til þess að geta fengið Apple Macbook-fartölvurnar með íslensku lyklaborði þurfi Tölvulistinn að kaupa þær af Epli. „Þær sem þú ert að bera saman við eru því ekki með sama lyklaborði.“ Hann segir að Tölvulistinn leggi nánast ekkert ofan á heildsöluverð frá Epli og vísar á forsvarsmenn þess fyrirtækis varðandi nánari útskýringu á verðmuninum. Þar eigi verðmyndunin sér stað.

Sjá einnig: Okrað á Íslendingum

Sjá einnig: Verðsamanburður: Tvöfaldur verðmunur á leikföngum

Sjá einnig: Sláandi verðmunur á sjónvarpstækjum hér og í nágrannalöndunum

Sjá einnig: IKEA reyndist með um 30% hærra verð en nágrannalöndin

Sjá einnig: Nike hlaupaskór þriðjungi dýrari á Íslandi

Sjá einnig: Tripp trapp stóllinn helmingi dýrari á Íslandi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Neytendur
24.07.2020

Ertu að fara í sumarfrí? Svona minnkar þú líkur á innbroti

Ertu að fara í sumarfrí? Svona minnkar þú líkur á innbroti
EyjanNeytendur
24.04.2020

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19
EyjanNeytendur
12.02.2020

SS minnkar umbúðirnar en verðið hækkar – „Hættur að kaupa“

SS minnkar umbúðirnar en verðið hækkar – „Hættur að kaupa“
Neytendur
09.02.2020

Hvað er málið með örorkubætur?

Hvað er málið með örorkubætur?
EyjanNeytendur
29.07.2019

Icelandair hækkaði fargjaldið í miðri bókun um 42 þúsund krónur – „Er græðgin gengin af göflunum?“

Icelandair hækkaði fargjaldið í miðri bókun um 42 þúsund krónur – „Er græðgin gengin af göflunum?“
EyjanNeytendur
23.07.2019

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“
EyjanNeytendur
10.05.2019

Launafólk hefur axlað ábyrgð – Nú er komið að fyrirtækjunum: „Vertu á verði – eftirlit með verðlagi“

Launafólk hefur axlað ábyrgð – Nú er komið að fyrirtækjunum: „Vertu á verði – eftirlit með verðlagi“
EyjanNeytendur
06.05.2019

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn