fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Lendir Mourinho í því aftur? – Tapaði 3-1 gegn Liverpool og var rekinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. desember 2018 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, sá sína menn tapa gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag.

United mætti á Anfield í 17. umferð deildarinnar en heimamenn höfðu betur nokkuð sannfærandi, 3-1.

Framtíð Mourinho er í óvissu og undanfarnar vikur hefur mikið verið rætt um hversu lengi hann endist í starfi.

Mourinho var rekinn frá Chelsea fyrir þremur árum síðan en það gerðist eftir 3-1 tap gegn Liverpool.

Mourinho var rekinn þann 17. desember árið 2015 eftir 3-1 tap gegn Jurgen Klopp og félögum eða með sömu markatölu og í dag.

Á morgun er svo einmitt 17. desember og nú er spurning hvort sagan sé að endurtaka sig hjá Portúgalanum?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maguire í kapphlaupi við tímann – Gæti misst af stórleiknum

Maguire í kapphlaupi við tímann – Gæti misst af stórleiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt