fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Pressan

Vantrauststillaga á Theresa May lögð fram – Atkvæði verða greidd síðdegis

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 07:59

Theresa May.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

48 þingmenn breska Íhaldsflokksins hafa lýst yfir vantrausti á Theresa May, forsætisráðherra, og munu þingmenn flokksins greiða atkvæði um tillöguna síðdegis í dag.

BBC og fleiri breskir fjölmiðlar skýrðu frá þessu fyrir nokkrum mínútum. Mikil óánægja er innan raða þingmanna Íhaldsflokksins með hvernig May hefur haldið á spilunum varðandi Brexit en ljóst er að samningur hennar við ESB um útgönguna nýtur ekki meirihlutastuðnings á þingi.

Framtíð May er því að veði í atkvæðagreiðslunni í dag og Brexit er vægast sagt í lausu lofti og enginn sem veit hvernig útgangan mun fara fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað