fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Theresa May

Katrín hitti Theresu May: „Tímabært að huga frekar að framtíðarsambandi ríkjanna“

Katrín hitti Theresu May: „Tímabært að huga frekar að framtíðarsambandi ríkjanna“

Eyjan
02.05.2019

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti tvíhliða fund með Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í Downingstræti 10 í morgun. Ráðherrarnir ræddu meðal annars stöðu mála varðandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, mikilvægi alþjóðasamvinnu og uppgang popúlisma í Evrópu, samkvæmt tilkynningu: „Það er ljóst að sú staða sem uppi er í breskum stjórnmálum í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslunnar um útgöngu úr Evrópusambandinu Lesa meira

Niðurskurður Theresa May hjá bresku lögreglunni harðlega gagnrýndur – Aldrei fleiri stungnir til bana

Niðurskurður Theresa May hjá bresku lögreglunni harðlega gagnrýndur – Aldrei fleiri stungnir til bana

Pressan
08.03.2019

Aldrei hafa fleiri verið stungnir til bana á Bretlandseyjum en á undanförnum misserum. Unglingar eru sérstaklega áberandi meðal fórnarlambanna og fjölmiðlar fjalla mikið um málin. Mikill þrýstingur er á Theresa May, forsætisráðherra, vegna þessa en margir telja að stefna hennar í fyrra embætti hennar eigi stóran hlut að máli varðandi ofbeldið. Flest fórnarlambanna eru svört Lesa meira

Skipuleggja stór mótmæli í Lundúnum í aðdraganda Brexti

Skipuleggja stór mótmæli í Lundúnum í aðdraganda Brexti

Pressan
18.02.2019

Síðstu dagana áður en Bretar ganga úr Evrópusambandinu, sem á að vera þann 29. mars að öllu óbreyttu, verður efnt til mikilla mótmæla í Lundúnum til að leggja eins mikill þrýsting og hægt er á stjórnmálamenn. Það eru andstæðingar Brexit sem standa fyrir mótmælunum. The Guardian segir að mótmæli hafi til dæmis verið boðuð þann Lesa meira

Evrópa undirbýr sig undir það versta – „Við horfum inn í byssuhlaup“

Evrópa undirbýr sig undir það versta – „Við horfum inn í byssuhlaup“

Pressan
16.01.2019

Evrópskir stjórnmálamenn og atvinnulífið í álfunni eru upp til hópa vonsviknir með niðurstöðuna í atkvæðagreiðslu breska þingsins í gær um útgöngusamning Breta við Evrópusambandið. Nú eru aðeins 10 vikur þar til Bretar ganga úr sambandinu en það mun samkvæmt áætlun gerast á miðnætti þann 29. mars. Theresa May, forsætisráðherra, beið algjört afhroð í atkvæðagreiðslunni í Lesa meira

Örlagadagur á breska þinginu – Spá afhroði Theresa May í atkvæðagreiðslu um útgöngusamninginn

Örlagadagur á breska þinginu – Spá afhroði Theresa May í atkvæðagreiðslu um útgöngusamninginn

Pressan
15.01.2019

Það er ögurstund á breska þinginu í dag þegar neðri deildin greiðir atkvæði um útgöngusamning Bretlands við Evrópusambandið. Theresa May, forsætisráðherra, hvatti þingmenn í gær til að „lesa samninginn aftur“ og játaði um leið að hann væri ekki fullkominn. En ekki er að sjá að þetta muni breyta miklu og allt stefnir í afhroð hennar Lesa meira

Theresa May segir líklegra að Bretar verði áfram í ESB en að þeir yfirgefi sambandið án útgöngusamnings

Theresa May segir líklegra að Bretar verði áfram í ESB en að þeir yfirgefi sambandið án útgöngusamnings

Pressan
14.01.2019

Í ræðu sem Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, mun flytja í verksmiðju í Stoke í dag mun hún segja að líklegra sé að Bretland verði áfram í Evrópusambandinu en að þeir yfirgefi það án útgöngusamnings. Hún mun einnig segja að ef niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit verði ekki virtar muni það hafa „hörmulegar afleiðingar“ á traust almennings Lesa meira

Krefjast þingkosninga eða nýrrar atkvæðagreiðslu um Brexit

Krefjast þingkosninga eða nýrrar atkvæðagreiðslu um Brexit

Pressan
11.01.2019

Therese May, forsætisráðherra Bretlands, reynir nú að komast ósködduð í gegnum sannkallað jarðsprengjusvæði. Hún hefur beðið hvern ósigurinn á fætur öðrum í breska þinginu og Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, gerir nú harða hríð að May og krefst þingkosninga eða nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit ef ekki verður kosið til þings. Þingið kýs um útgöngusamning Breta og Lesa meira

Vantrauststillaga á Theresa May lögð fram – Atkvæði verða greidd síðdegis

Vantrauststillaga á Theresa May lögð fram – Atkvæði verða greidd síðdegis

Pressan
12.12.2018

48 þingmenn breska Íhaldsflokksins hafa lýst yfir vantrausti á Theresa May, forsætisráðherra, og munu þingmenn flokksins greiða atkvæði um tillöguna síðdegis í dag. BBC og fleiri breskir fjölmiðlar skýrðu frá þessu fyrir nokkrum mínútum. Mikil óánægja er innan raða þingmanna Íhaldsflokksins með hvernig May hefur haldið á spilunum varðandi Brexit en ljóst er að samningur Lesa meira

Munu írsku landamærin sprengja Brexit?

Munu írsku landamærin sprengja Brexit?

Fréttir
18.11.2018

Brexit-viðræður bresku ríkisstjórnarinnar og ESB eru nú á mjög viðkvæmu stigi en skammur tími er til stefnu til að ná samkomulagi áður en úrsögn Breta úr ESB tekur gildi í lok mars á næsta ári. Samkvæmt fréttum getur brugðið til beggja vona og samningar náðst eða ekki. Ekki bætir úr skák að mikil óeining er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af