fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fókus

Ari Garðar 4 ára teiknaði listaverk á vegginn

Fær að standa segir móðir hans

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 2. febrúar 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Garðar Vilhelmsson, er fjögurra ára eldhress strákur, sem búsettur er í Grindavík. Á þriðjudagskvöld mátti hann lítið vera að því að fara að sofa og meðan móðir hans leit af honum teiknaði hann þetta fína listaverk á svefnherbergisvegginn fyrir ofan rúmið sitt.

„Ég fékk mig ekki í að skamma hann í morgun þar sem hann er hrikalega stoltur af þessu og þetta er sko hans veggur,“ segir Rakel Lind, móðir hans og segir listaverkið fá að standa eitthvað áfram.

Kvöldið eftir þegar Ari Garðar átti að fara að sofa fóru þau mæðgin að ræða listaverkið og ljóst að ungi maðurinn sér fullt þar sem við þessi eldri sjáum ekki.

„Þetta er sko langt í frá að vera bara eitthvað krot i hans augum,“ segir Rakel. „Í myndbandinu lýsir hann flestum smáatriðum fyrir mer og er virkilega gaman að hlusta á hversu ríkt ímyndunaraflið er þegar maður er 4 ára. Hann er svakalega stoltur og mikið af alls konar fídusum í þessu hjá honum.“

Ein af vinkonum Rakelar ráðleggur henni að taka afrit af myndinni, setja í ramma og gefa honum í brúðkaupsgjöf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslenskur þjónn gefur gestum fjögur ráð – „Hef ég tekið eftir nokkrum atriðum sem stundum valda vandræðum“

Íslenskur þjónn gefur gestum fjögur ráð – „Hef ég tekið eftir nokkrum atriðum sem stundum valda vandræðum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára
Fókus
Fyrir 4 dögum

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hélt hún myndi deyja – „Ég hélt að þetta gæti ekki gerst fyrir einhvern eins og mig“

Hélt hún myndi deyja – „Ég hélt að þetta gæti ekki gerst fyrir einhvern eins og mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“