Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996.
Íslenska, eins og svo margt annað, hefur þróast gríðarlega á liðnum árum. Sumir vilja meina að tungan fari hrörnandi á meðan aðrir telja ljóst að hún lifir enn eins og eigi að gera.
En þá er kominn tími til að sanna snilligáfuna og skoða hvort þú þekkir neðangreind íslensk orð eða hugtök eins og handabakið á þér. Þú ert sannur íslenskur orðasnillingur ef þú nærð þessu öllu rétt.
Reyndu nú!
Þegar viðkomandi „maldar í móinn“ er hann/hún að...?
Semja ljóð
Síendutaka sama hlutinn
Mótmæla
Lofsyngja
Continue >>
Orðtakið „Falla flesk í ketil“ þýðir...
... að fá prýðilegt hrós
... að verða fyrir óvæntri lukku
... að grípa utan um gamalt svín
... að synda á móti straumnum
Continue >>
Upptök jarðskjálfta í iðrum jarðar
Kvarði sem mælir styrkleika jarðskjálfta
Upphafstímabil fornlífsaldar í jarðsögunni
Sjaldgæf jurtategund
Continue >>
Botnaðu snjallyrðið „Oft fellur fjallgöngumaður....“
... langt frá eikinni
... neðst í hafsjó
... í góðan jarðveg
... ofan í mosa
Continue >>
Ef þú ert sannkallaður „drettingur,“ þá ertu...
Ónytjungur
Málglaður einstaklingur
Maður sem drattast
Samkvæmisljón
Continue >>
Gæsluvarðhald eða prísund
Að þvo þvott eða ganga frá
Vandræði eða troðningur
Gamaldags matargerð
Continue >>
Hvað þýðir að „fá beinið með bitanum“
Að sofna undir regnskýi
Að fá neikvætt með jákvæðu
Að grípa í tómt
Að fá magaeitrun
Continue >>
Þykir það jákvætt að vera „gonaralegur“?
Já, að sjálfsögðu.
Nei, varla
Continue >>
Botnaðu snjallyrðið: „Taktu aldrei mark á...“
... nöktum karlmanni.
... ófullum íslendingi.
... marklausum blaðasnepli.
... síglaðri söngkonu.
Continue >>
Eru „þjóhnappar“ á líkama allra?
Continue >>
Þegar þrif fara fram með kraftmikilli vatnsbunu, hvort ertu að smúla eða spúla?
Spúla, hvað annað?
Smúla, auðvitað
Hvort tveggja er rétt
Continue >>
Eru jarðepli í kartöflugratíni?
Continue >>
Hvað þýðir að „Kalla á Bárð“
Sækja rafhlöður
Biðja um þjón
Binda bindishnút
Biðja um hjálp
Continue >>
Hvað með orðið „doðrantur“?
Skriffæri
Ólátabelgur
Þykk bók
Trélitur
Continue >>
Hvað þýðir það að vera „hvumsa“?
Að játa sig sigraðan
Að gleyma húsverki
Að sitja á hestbaki
Að vera steinhissa
Continue >>
Loftnet
Sjónvarp
Vatnsrúm
Eldofn
Continue >>
Hvað merkir orðið „dusilmenni“
Að vera ómerkilegur eða ræfill
Að kunna ekki að smíða
Fylgdarsveinn
Að vera áttavilltur
Continue >>
Öl
Soðið pasta
Nýlagaður hafragrautur
Myglað hey
Continue >>
Hvað merkir orðið „pálínuboð“
Lyklapartí
Piparjónkuveisla
Samskotagildi
Kvöldskemmtun
Continue >>
Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð?
Slappt!
Talar þú einu sinni tungumálið? Eða svarar þú kannski eingöngu í smáskeytum? Reyndu aftur!
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð?
Ekki gott
Vonandi sá þetta enginn.
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð?
Meðalgott
En samt ekki nógu gott.
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð?
Ágætt...
... en ágætt er ekki lengur best. Fín tilraun samt.
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð?
Gott þetta!
Þú leynir allsvakalega á þér.
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð?
Hvílíkur meistari!
Þú ert algjörlega með þetta. Deildu núna snilli þinni!
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Please share this quiz to view your results .
Facebook
PLAY AGAIN !