fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fókus

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð?

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996.

Íslenska, eins og svo margt annað, hefur þróast gríðarlega á liðnum árum. Sumir vilja meina að tungan fari hrörnandi á meðan aðrir telja ljóst að hún lifir enn eins og eigi að gera.

En þá er kominn tími til að sanna snilligáfuna og skoða hvort þú þekkir neðangreind íslensk orð eða hugtök eins og handabakið á þér. Þú ert sannur íslenskur orðasnillingur ef þú nærð þessu öllu rétt.

Reyndu nú!

Þegar viðkomandi „maldar í móinn“ er hann/hún að...?

Orðtakið „Falla flesk í ketil“ þýðir...

Hvað er Kambríum?

Botnaðu snjallyrðið „Oft fellur fjallgöngumaður....“

„Skrugguljós“ er hvað?

Ef þú ert sannkallaður „drettingur,“ þá ertu...

„Öngþveiti“ þýðir hvað?

Hvað þýðir að „fá beinið með bitanum“

Þykir það jákvætt að vera „gonaralegur“?

Botnaðu snjallyrðið: „Taktu aldrei mark á...“

Eru „þjóhnappar“ á líkama allra?

Þegar þrif fara fram með kraftmikilli vatnsbunu, hvort ertu að smúla eða spúla?

Eru jarðepli í kartöflugratíni?

Hvað þýðir að „Kalla á Bárð“

Hvað með orðið „doðrantur“?

Hvað þýðir það að vera „hvumsa“?

Hvað er „bylgjubæli“?

Hvað merkir orðið „dusilmenni“

Hvað er „frugg“?

Hvað merkir orðið „pálínuboð“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Saka á sér draum
Fókus
Fyrir 3 dögum

102 ára prófessor í næringarfræði segir að þessi sjö atriði séu lykillinn þegar kemur að langlífi

102 ára prófessor í næringarfræði segir að þessi sjö atriði séu lykillinn þegar kemur að langlífi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fylgdarkona varar við hættulegu kynlífstrendi meðal para – „Þetta er ógnvekjandi“

Fylgdarkona varar við hættulegu kynlífstrendi meðal para – „Þetta er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir þennan daglega vana bestu leiðina til að brenna fitu án þess að fara í ræktina

Segir þennan daglega vana bestu leiðina til að brenna fitu án þess að fara í ræktina
Fókus
Fyrir 5 dögum

Berglind lenti í óvenjulegu atviki í Bónus –„Þetta kallast þjófnaður. Hefði tilkynnt þetta á staðnum“

Berglind lenti í óvenjulegu atviki í Bónus –„Þetta kallast þjófnaður. Hefði tilkynnt þetta á staðnum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit