fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Viðurkennir að liðsfélagar sínir séu of gamlir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kingsley Coman, leikmaður Bayern Munchen, viðurkennir að leikmannahópur liðsins sé orðinn ansi gamall.

Bayern hefur verið langt undir væntingum á þessu tímabili og er þjálfarinn Niko Kovac sagður vera valtur í sessi.

Fimm leikmenn yfir þrítugt byrjuðu leik gegn Dortmund um helgina sem tapaðist með þremur mörkum gegn tveimur.

Coman er sjálfur aðeins 22 ára gamall en margir aðrir lykilmenn liðsins hafa verið hjá félaginu í mörg ár.

,,Við erum með mjög gott lið en það er rétt, hópurinn er kominn á aldur,“ sagði Coman.

,,Það er mikilvægt að hugsa um að fá inn nýja leikmenn þegar tíminn kemur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“