fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Fyrrum framherji gagnrýndi Bolt harkalega – ,,Sterling og Pogba standa með mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Usain Bolt, fljótasti maður heims, leitar sér að liði þessa dagana en hann vill gerast atvinnumaður í knattspyrnu.

Bolt hefur lagt hlaupaskóna á hilluna og hefur undanfarna mánuði verið á reynslu hjá hinum ýmsu liðum.

Fyrrum framherjinn Andy Keogh gagnrýndi Bolt á dögunum og líkti fyrstu snertingu hans við trampólín.

Bolt hefur ekki áhyggjur af ummælum Keogh og segist hafa fengið stuðning frá þeim Raheem Sterling og Paul Pogba.

,,Fólk segir það sem það það vill. Ég er vanur þessu. Fólk gagnrýndi mig þegar ég stundaði frjálsar íþróttir og ég sannaði mig þar á hverju ári,“ sagði Bolt.

,,Fótbolti er eitthvað sem ég vil stunda. Ég er viss um að hann [Keogh] sé ekki í sama gæðaflokki og hann var þegar hann byrjaði, veistu hvað ég á við?“

,,Ég tek þessu ekki persónulega. Ég hlæ bara að þessu því ég hef hitt leikmenn eins og Patrick Vieira, ég hef hitt svo marga góða leikmenn.“

,,Ég hef rætt við Pogba og Sterling og þeir eru ánægður með að ég sé að reyna, þeir segja við mig ‘koma svo, þú getur þetta!’

,,Þeir styðja við bakið á mér svo ég hef ekki áhyggjur af einhverjum leikmönnum sem tjá sig. Ég er með stóra leikmenn í mínu horni sem þekkja þennan draum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir
433
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland svarar fyrir sig: ,,Mér er í raun alveg sama um þennan mann“

Haaland svarar fyrir sig: ,,Mér er í raun alveg sama um þennan mann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Nunez á bekknum

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Nunez á bekknum
433Sport
Í gær

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“