fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Svona hefur City farið á svig við reglur – Mancini fékk stóran hluta greiddan utan Englands

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 13:30

Roberto Mancini

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svikamylla Manchester City virðist ætla að vera lengi í loftinu en Der Spiegel er með mikið af gögnum um félagið hjá sér.

Nýjustu gögnin sem þeir opinbera er greiðsla félagsins til Roberto Mancini þegar hann var ráðinn stjóri liðsins árið 2009.

Sheik Mansour eigandi félagsins fór þá leið að borga meira en helming af launum Mancini í gegnum félag sitt, Al-Jazira Sports í Mið-austurlöndum.

Mancini fékk 1,45 milljón punda frá City á ári hverju í föst laun en sem „ráðgjafi“ hjá Al-Jazira fékk hann 1,75 milljón punda.

Þannig hefur City reynt að fara á svig við reglur FIFA um fjárhag félaga en kostnaðurinn við félagið er í raun miklu meiri.

Þannig hefur félagið svindlað á hvernig borgað er fyrir ímyndarétt leikmanna. Leikmenn fá greitt fyrir auglýsingar og annað slíkt á vegum félagsins.

City seldi réttinn til fyrirtækis sem Sheik Mansour borgaði svo 11 milljónir punda á ári hverju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“