fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Edda Sif og Vilhjálmur flytja – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpskonan Edda Sif Pálsdóttir og kærasti hennar, Vilhjálmur Siggeirsson, framleiðandi á RÚV, hyggjast nú flytja sig um set, en Vilhjálmur hefur sett íbúð sína í Furugrund Kópavogi í sölu.

„Keypti mér íbúð og tók Eddu með mér í IKEA. Hún flutti svo sjálf inn með Fróða og nú hefur þeim tekist að lokka mig annað. Ég er reyndar mjög spenntur fyrir því en mæli eindregið með þessari íbúð. Það er gott að búa í Kópavogi,“ segir Vilhjálmur á Facebook.

Íbúðin er sextíu fermetra tveggja herbergja íbúð á þriðju hæð. Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“