fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Matur

Ketó-vænt kvöldsnarl: Bökuð egg fyrir tvo

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 30. október 2018 17:30

Virkilega bragðgott.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vef matartímaritsins Bon Appétit er að finna þessa stórkostlegu uppskrift að bökuðum eggjum fyrir tvo. Rétturinn er góður fyrir þá sem eru á lágkolvetnamataræði og einstaklega einfaldur í þokkabót.

Bökuð egg

Hráefni:

kókos- eða grænmetisolía
2 stór egg
2 msk. kókosmjólk
salt
½ bolli ferskur kóríander
1 tsk. ferskur súraldinsafi
1 tsk. „hot sauce“
steiktur laukur (til skreytingar)

Aðferð:

Hitið ofninn í 150°C og takið til tvær litlar skálar eða form sem þola að fara í ofn. Smyrjið þær með olíu. Setjið 1 egg og 1 msk kókosmjólk í hvort formið. Setjið formin inn í ofn og bakið í 11 til 14 mínútur. Drissið salti yfir. Blandið kóríander, súraldinsafa og „hot sauce“ saman í lítilli skál og kryddið með salti. Skreytið eggin með sósunni og steikta lauknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa