fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Linda Pé býður upp á 7 daga áætlun að vellíðan

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 23. október 2018 11:30

Linda Pétursdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan Linda Pé hefur tekið saman prógramm að 7 daga áætlun að vellíðan.

Auglýsir Linda prógrammið á heimasíðu sinni og geta bæði kyn verið með þó að markhópur Lindu sé konur. Þetta eru ráð varðandi heilsu og útlit og síðast en ekki síst sjálfsrækt sem Linda telur undirstöðulykil í almennri vellíðan en eins og flestir vita hefur hún áratuga langa reynslu er viðkemur heilsu, vellíðan og fegurð.

Á hverjum degi í 7 daga mun Linda senda þáttakendum dagsáætlun í tölvupósti og er markmiðin að allir fái aukna vellíðan í daglegt líf , meiri lífsgæði og heilsan bætist.

Innifalið í 7 daga prógramminu:

  • Dagleg áætlun
  • Mataræði
  • Uppskriftir
  • Innkaupalisti
  • Sjálfsrækt
  • Útlitsráð
  • Tölvupóstsamskipti við Lindu

„Ég vonast til að fólk fylgi þessari sjö daga áætlun og finni sér nýjan og betri lífsstíl,“ segir Linda sem hefur sett saman þetta vellíðunarprógramm út frá hennar eigin lífsstíl og reynslu í heilsugeiranum en auk þess hefur hún einnig menntun í heilsuráðgjöf (Health coach).

Þetta er ekki megrunarprógramm sem slíkt heldur mun frekar ráðgjöf til þeirra sem vilja huga að eigin líkama og vellíðan – án allra öfga. „Og síðast en ekki síst þegar við hugum vel að okkur hefur það gjarnan jákvæð og góð áhrif á andlega heilsu.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun