fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 16. október 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Málþing um brjóstakrabbamein fer fram í Skógarhlíð 8, í dag kl. 17.00-18.30. Málþingið er á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Dagskrá:

Setning: Brynja Gunnarsdóttir, formaður Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna

Skimun fyrir brjóstakabbameinum: Ágúst Ingi Ágústsson, yfirlæknir á Leitarstöðinni

Hlutverk endurhæfingar í meðferð krabbameina: Agnes Smáradóttir, sérfræðingur í krabbameinslækningum

Starfsendurhæfing í kjölfar krabbameins: Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk

„Mín leið” – kynning á námskeiði: Sigrún Lillie Magnúsdóttir, forstöðumaður Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins

Læknuð en löskuð: Reynslusaga – Hildur Baldursdóttir

Umræður

Fundarstjóri er Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands

Málþingið er öllum opið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs