fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024

málþing

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps

Fókus
16.10.2018

Málþing um brjóstakrabbamein fer fram í Skógarhlíð 8, í dag kl. 17.00-18.30. Málþingið er á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. Dagskrá: Setning: Brynja Gunnarsdóttir, formaður Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna Skimun fyrir brjóstakabbameinum: Ágúst Ingi Ágústsson, yfirlæknir á Leitarstöðinni Hlutverk endurhæfingar í meðferð krabbameina: Agnes Smáradóttir, sérfræðingur í krabbameinslækningum Starfsendurhæfing í Lesa meira

Á spássíu heimspekisögunnar

Á spássíu heimspekisögunnar

25.03.2018

Í gegnum aldirnar er varla hægt að segja að nokkur Íslendingur hafi haft sérstök áhrif á, eða eigi hlutdeild í, sögu vestrænnar heimspeki. Heimspekihefðin hefur að langmestu leyti þróast og dafnað á meginlandinu úr seilingarfjarlægð frá íslenskum áhrifum, og tengsl Íslendinga við helstu hugsuði heimspekinnar verið lítil sem engin. Guðfræðingurinn Magnús Eiríksson er líklega einn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af