fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss í kvöld – Tvær breytingar frá leiknum við Frakkland?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. október 2018 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Sviss í Þjóðadeild UEFA í dag, en leikurinn hefst klukkan 18:45 og fer fram á Laugardalsvelli. Miðasala er í fullum gangi á tix.is.

Leikurinn er síðasti heimaleikur liðsins á árinu og næstsíðasti leikurinn í Þjóðadeild UEFA. Sigur gæti skilað Íslandi í efsta styrkleikaflokk fyrir undankeppni EM 2020, en dregið er í desember.

Birkir Már Sævarsson er að glíma við smávægileg meiðsli, ef hann er ekki heill þá ætti Hólmar Örn Eyjólfsson að koma þar inn.

Emil Hallfreðsson er frá vegna meiðsla en landsliðið gerði gott jafntefli við Frakkland á fimmtudag.

Tvær breytingar frá jafnteflinu við Frakkland eru líklegar.

Líklegt byrjunarlið:
Hann­es Þór Hall­dórs­son
Birkir Már Sævarsson, Ragn­ar Sig­urðsson, Kári Árna­son, Hörður Björg­vin Magnús­son.
Jó­hann Berg Guðmunds­son, Rún­ar Már Sig­ur­jóns­son, Birk­ir Bjarna­son, Arn­ór Ingvi Trausta­son.
Gylfi Sig­urðsson
Al­freð Finn­boga­son

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“