fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

DV sjónvarp – YLJA í beinni útsendingu

Guðni Einarsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 13:00

YLJA eru næstu gestir DV tónlist föstudaginn 12 október.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/1022030221316946/

Næstu gestir DV tónlist eru ekki af verri endanum en þá mun hljómsveitin YLJA. Hljómsveitina skipa þær Gígja Skjaldardóttir og Bjartey Sveinsdóttir.

Hljómsveitin á að baki tvær frábærar hljóðversplötur sem báðar hafa fengið lof gagnrýnenda og farið rakleiðis á topplista, ótal tónleika innanlands sem utan og tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna.

Ylja
Kynntust í Flensborg fyrir áratug.

YLJA fagnar 10 ára afmæli í ár og af því tilefni ætlar hljómsveitin að gefa út sína þriðju breiðskífu sem ber nafnið DÆTUR. Platan kemur út þann 20. október næstkomandi en þann sama dag efnir hljómsveitin til útgáfutónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Miðasala fer fram hér.

Nýju plötu Ylju, DÆTUR, má hlusta á hér í spilaranum að neðan.

 

Ítarlegt viðtal við hljómsveitina verður í helgarblaði DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife