fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Listmálarinn og grínistarnir

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 12. október 2018 18:00

Þrándur Þórarinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um síðustu helgi opnaði listamálarinn Þrándur Þórarinsson málverkasýningu í Hannesarholti í tilefni af fertugsafmæli sínu. Sýningin mun standa til 1.nóvember næstkomandi en mikla athygli vakti þegar Þrándi var meinað af staðahaldara að sýna málverk sitt Skollbuxna-Bjarna. Þar má sjá Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, klæða sig í nábrók og flegið fórnarlamb liggur á borði í bakgrunni.

Ari Eldjárn

Föðurafi Þrándar var Hjörtur á Tjörn, sem var bróður Kristján Eldjárns forseta. Þannig er Þrándur og uppistandarinn Ari Eldjárn þremenningar. Faðir Þrándar er Þórarinn Hjartarson og systir hans er Ingibjörg Hjartardóttir. Ingibjörg er móðir listamannsins Hugleiks Dagssonar sem hefur, líkt og Þrándur frændi sinn, vakið mikið umtal fyrir groddarlegar teikningar sínar og brandara.

Hugleikur Dagsson

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk