fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Sjáðu fyrstu kitluna af Phoenix sem Jókerinn

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 22. september 2018 14:30

Joaquin Phoenix

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pressan er mikil á leikaranum Joaquin Phoenix sem fetar í fótspor Heath Ledger heitins í hlutverki Jókersins, eins aðalskúrks Batman myndanna.


Heath Ledger lést 28 ára gamall árið 2008 eftir ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja, þar á meðal verkjalyfja, kvíðastillandi lyfja og svefnlyfja.

Fyrsta kitlan hefur verið gefin út, en Phoenix leikur Jókerinn í endurgerð myndarinnar í leikstjórn Todd Phillips. Seint í gærkvöldi póstaði Phillips neðangreindu myndbandi á Instagram. Í því færist myndavélin nær Phoenix á meðan myndskeið af Jókernum flassa yfir, að lokum sést Phoenix í fullu gervi glotta í myndavélina.
Yfir hljómar lag kanadísku hljómsveitarinnar The Guess Who, Laughing.

https://www.instagram.com/p/Bn_uihPAVhL/?taken-by=toddphillips1

Síðasta sunnudag póstaði Phillips mynd af leikaranum með textanum Arthur, en myndin mun fjalla um upphaf Jókerins, sem heitir Arthur Fleck. Myndin mun verða sýnd 2019 og á meðal annarra leikara er Robert De Niro.

https://www.instagram.com/p/BnzF1teH-yK/?taken-by=toddphillips1

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun