fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Gundogan fékk að finna fyrir því að Özil væri í stríði við Þjóðverja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 18:30

Gundogan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan miðjumaður Þýskalands fékk að finna fyrir því að Mesut Özil væri búinn að eiga í deilum við þýska knattspyrnusambandið.

Özil hætti í þýska landsliðinu í sumar og sakaði stóran hluta af Þjóðverjum um kynþáttaníð.

Özil tók mynd af sér með Erdogan forseta Tyrklands en þangað á hann ættir að rekja. Erdogan er umdeildur maður og hans aðferðir. Við þetta voru Þjóðverjar ekki sáttir.

Gundogan gerði slíkt hið sama en hann á einnig ættir að rekja til Tyrklands.

Özil hefur farið í hart við Þýskaland og látið vel í sér heyra, Gundogan fékk að finna fyrir því í gær.

Þýskir stuðningsmenn bauluðu hressilega á Gundogan í markalausu jafntefli gegn Frakklandi í Þjóðadeildinni í gær

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Í gær

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433
Í gær

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG