fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Nýjar hendur Guðmundar – Innan seilingar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. september 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimildarmyndin, Nýjar hendur, innan seilingar, um sögu Guðmundar Felix Grétarssonar, er nú í sýningum í Bíó Paradís.

Eftir að hafa misst báða handleggi í slysi, berst Guðmundur Felix fyrir því að vera fyrsti maðurinn í heiminum sem fær grædda á sig nýja handleggi. Baráttan tekur á og er tímafrek, endalaus bið en lífið heldur áfram. Hann finnur ástina, verður afi, flytur til Frakklands og bíður og bíður eftir nýjum höndum sem eru jú, innan seilingar.
Stórmerkileg saga Íslendings sem gengið hefur í gegnum ótrúlega atburði með húmor og lífsbaráttuna að vopni.

Myndin inniheldur atriði sem vakið geta óhug hjá börnum og viðkvæmu fólki.

Leikstjórar myndarinnar eru hinir margverðlaunuðu Markelsbræður, heimildamyndaleikstjórarnir Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson. Myndin hefur tekið mörg ár í vinnslu þar sem bræðurnir hafa fylgt Guðmundi Felix eftir hvert fótmál í ígræðsluferlinu.

Heimildamyndin NÝJAR HENDUR er um 63 mínútna löng, framleidd af Ljósop ehf ásamt Markell Productions og Bellota Film í samvinnu við RÚV og France 5.

Heimasíða Bíó Paradís.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga
Fókus
Í gær

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra