fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Hann er mættur: Ben Affleck er á Íslandi

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 11. október 2016 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Ben Affleck er mættur til Íslands og er nú í Djúpavík á Ströndum. Fyrr í dag greindi DV frá því að leikkonurnar Amber Heard og Gal Gadot væru mættar á svæðið. Þau fara öll með hlutverk í myndinni Justice League en tökur hófust í dag.

Affleck leikur Batman, Gadot fer með hlutverk Wonderwoman en Heard með hlutverk Meru, eiginkonu Aquaman. Bandaríski leikarinn Jason Momoa leikur eiginmanninn og hann mun einnig láta að sér kveða á ströndum. Þá mun stórleikarinn Willem Dafoe leika Nuidis Vulko, vin Aquaman í myndinni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum
Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel