fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Fjölskylduharmleikur Lady Gaga

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 30. október 2016 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lady Gaga sendi frá sér nýjan geisladisk á dögunum, Joanne, í minningu látinnar frænku sinnar. Joanne var föðursystir Lady Gaga og lést einungis 19 ára gömul árið 1974, 12 árum áður en Lady Gaga fæddist. Lady Gaga er með dánardægur Joanne tattóverað á handlegg sinn og veitingastaður hennar í New York ber nafn þessarar ungu frænku. Söngkonan segir að dauði Joanne hafi verið harmleikur í lífi fjölskyldu sinnar og að faðir sinn hafi ekki enn jafnað sig.

Joanne var með sjúkdóm sem nefnist rauðir úlfar og veldur skemmdum á vefjum líkamans. Læknar vildu taka hendurnar af Joanne en móðir hennar lagði blátt bann við því og sagði að þar sem Joanne væri skáld og rithöfundur ætti hún ekki að lifa handalaus. Sjúkdómurinn dró Joanne til dauða. „Ég held að í lífi allra sé manneskja eins og Joanne, allir hafa misst einhvern eða vita að þeir munu missa einhvern sem er þeim kær,“ segir Lady Gaga sem heitir fullu nafni Stefani Joanne Angelina Germanotta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig