fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fókus

Fjölskylduharmleikur Lady Gaga

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 30. október 2016 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lady Gaga sendi frá sér nýjan geisladisk á dögunum, Joanne, í minningu látinnar frænku sinnar. Joanne var föðursystir Lady Gaga og lést einungis 19 ára gömul árið 1974, 12 árum áður en Lady Gaga fæddist. Lady Gaga er með dánardægur Joanne tattóverað á handlegg sinn og veitingastaður hennar í New York ber nafn þessarar ungu frænku. Söngkonan segir að dauði Joanne hafi verið harmleikur í lífi fjölskyldu sinnar og að faðir sinn hafi ekki enn jafnað sig.

Joanne var með sjúkdóm sem nefnist rauðir úlfar og veldur skemmdum á vefjum líkamans. Læknar vildu taka hendurnar af Joanne en móðir hennar lagði blátt bann við því og sagði að þar sem Joanne væri skáld og rithöfundur ætti hún ekki að lifa handalaus. Sjúkdómurinn dró Joanne til dauða. „Ég held að í lífi allra sé manneskja eins og Joanne, allir hafa misst einhvern eða vita að þeir munu missa einhvern sem er þeim kær,“ segir Lady Gaga sem heitir fullu nafni Stefani Joanne Angelina Germanotta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost
Fókus
Fyrir 4 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert