fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Gunnar Nelson biður aðdáendur sína afsökunar

Auður Ösp
Þriðjudaginn 25. október 2016 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég vil byrja á því að biðja stuðningsmennina, kostendur, vini og mótherja minn afsökunar á því að ég mun draga mig út úr bardaganum í Belfast,“ ritar Gunnar Nelson bardagakappi á fésbókarsíðu sína fyrr í dag. Fyrirhugað var að Gunnar myndi mæta Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í aðalbardaga UFFC í Belfast þann 19. nóvember. Nú er hins vegar ljóst að Gunnar þarf að hætta við vegna meiðsla, en hann kveðst hafa hlakkað mikið til bardagans.

Gunnar meiddist á ökkla á opinni æfingu fyrir UFC á dögunum og kveðst hann ekki hafa getað stigið í fótinn í nokkra daga. Tíu dögum síðar hafi hann þó geta gengið eðlilega og því lagt sig allan fram við æfingar. Fyrir viku síðan tjáðu þjálfarar hans honum hins vegar að hann þyrfti meiri tíma og gæti hvorki barist né æft. Gunnar kveðst þá sjálfur hafa gert sér grein fyrir að hann væri ekki í standi til að keppa.

„Enn og aftur vil ég biðja alla þá sem höfðu bókað miða og ferð á bardagann afsökunar, sem og alla aðdáendurna sem höfðu hlakkað til bardagans, líkt og ég. Ég sný aftur fljótlega og verð betri en nokkru sinni fyrr,“ ritar Gunnar jafnframt um leið og hann þakkar fyrir stuðninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum
Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel