fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Sérsveitin aftengdi sprengju í Mosfellsbæ: Sjáðu myndirnar

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sprengja fannst á Blikastaðanesi, skammt frá golfklúbbi Mosfellsbæjar um klukkan eitt í dag. Það er Mbl.is sem greinir frá þessu en talið er að sprengjan sé úr seinni heimsstyrjöldinni.

Aðkomunni að golfklúbbnum hefur verið lokað en sprengjan fannst þegar verið var að vinna við að endurnýja lagnir á svæðinu. Fram kemur í frétt Mbl að fjórir lögreglubílar og tveir sérsveitabílar séu mættir á staðinn auk sjúkrabíls.

Dagur Ebenezersson tók þessar myndir af vettvangi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“
Fréttir
Í gær

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir
Fréttir
Í gær

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“
Fréttir
Í gær

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni