fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

Plötusnúðurinn Steve Aoki nýtur lífsins á Íslandi – Óskar strákunum okkar góðs gengis á HM

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski plötusnúðurinn Steve Aoki er staddur hér á landi til þess að koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem hefst í kvöld. Aoki hefur nýtt tímann hér á landi vel ef marka má Instagram-síðu kappans en hann kíkti meðal annars á flugvélarflakið vinsæla á Sólheimasandi í dag.

Aoki sem er með yfir 6 milljónir fylgjenda á Instagram er greinilega hrifinn af landi og þjóð því ákvað hann að nýta tækifærið og lýsa yfir stuðningi við íslenska landsliði sem leikur gegn Nígeríu á HM á morgun.

Aoki kíkti í Blá lónið í dag

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað