fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Eyjan

Náði einstakri mynd af Kim Jong-Un – Talin sú fyrsta sinnar tegundar

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 11. júní 2018 16:39

Hann er ekki eins glaður þessa dagana og á þessari mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Utanríkisráðherra Singapúr, Vi­vi­an Balakris­hn­an, er ekki talinn meðal þekktustu stjórnmálamanna á heimsvísu. Hann náði þó aldeilis að koma sér í sögubækurnar í gær, en hann er talinn fyrsti maðurinn í heiminum til að taka „sjálfu“ með Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu.

Kim Jong-Un kom til Singapúr í gær en á morgun mun hann hitta Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á sögulegum leiðtogafundi þjóðanna.

Kim tók sér frí frá amstri dagsins í gær og fór í göngutúr þar sem Balakrishnan nýtti tækifærið og smellti einni sjálfu af sér og leiðtoganum umdeilda.

Sumir fylgjendur Balakrishnan eru þó ekkert sérlega sáttir við sjálfuna, meðan öðrum finnst hún „sæt“.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – þetta er kjarni The B Team

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – þetta er kjarni The B Team
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu