fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Sport

Phelps óstöðvandi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. ágúst 2016 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps er hreint óstöðvandi á Ólympíuleikunum í Ríó. Í nótt bætti hann tveimur við tveimur gullverðlaunum og hefur því til 21. gullverðlauna á þeim fimm leikum sem hann hefur tekið þátt í. Í nótt vann hann fyrra gullið í 200 metra flugsundi og það síðara þegar hann synti í boðsundssveit Bandaríkjamanna í 4 x 200 metra skriðsundi. Þetta voru þriðju gullverðlaunin sem hann vinnur á leikunum í Ríó.

Phelps gefur ekkert eftir þrátt fyrir að hann sé orðinn 31 árs gamall sem þykir hár aldur af sundmanni að vera. Allt leit út fyrir að hann myndi hætta eftir Ólympíuleikana í London þar sem vann til fernra gullverðlauna. Í kjölfarið á þeim tók hann sér tveggja ára hvíld og héldu flestir að hann myndi ekki snúa til baka. Fyrir tveimur árum síðan hóf hann æfingar að nýju og kemur heldur betur sterkur inn á leikana í Ríó.

Hvað kappinn ætlar að gera eftir leikana í Ríó skal ósagt látið en Phelps segir sjálfur enga ákvörðun liggja fyrir í þeim efnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
Sport
Í gær

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“