fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Pressan

Stálu milljónum HM-korta – Safnarar eða svartamarkaðsbraskarar?

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. júní 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HM í knattspyrnu hefst í næstu viku og milljónir manna um allan heima bíða í ofvæni eftir að sparkið hefjist. Í kringum svona stórt mót eins og HM er fer mikil sala á ýmsum varningi fram. Eitt af því sem er vinsælt eru HM-kort með myndum af leikmönnum þátttökuþjóðanna en margir safna þeim. Nýlega ruddust vopnaðir menn inn í prentsmiðju í Argentínu og rændu rúmlega 600 kössum með HM-kortum í pökkum.

Í hverjum kassa eru 1.000 pakkar og í hverjum þeirra eru 5 myndir. Verðmæti kortanna er áætlað sem nemur um 38 milljónum íslenskra króna.

Lögreglan í Munro segir að tveir vopnaðir menn hafi ruðst inn í prentsmiðjuna og haft kassana á brott með sér.

Ekki er vitað hvort hér er um eldheita safnara að ræða eða hvort mennirnir hyggjast selja kortin á svartamarkaðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirPressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél
Pressan
Fyrir 4 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á