fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Morata biðst afsökunar á slæmri hegðun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. apríl 2018 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata framherji Chelsea hefur beðist afsökunar á því að brjálast eftir að hafa verið skipt af velli í gær.

Morata var tekinn af velli í 1-2 sigri liðsins á Burnley. Skömmu áður en hann fór af velli, klikkaði framherjinn á dauðafæri.

Hann var afar óhress og kastaði lausum hlutum við bekkinn og hagaði sér illa.

,,Þrjú mikilvæg stig, besta leiðin til að undirbúa sunnudaginn,“ sagði Morata.

,,Ég vil biðjast afsökunar á viðbrögðum mínum þegar ég var tekinn af velli, þegar mér mistekst þá verð ég reiður út í sjálfan mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“