fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Reynir bíður eftir nýjustu bók sinni

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 21. apríl 2018 21:30

Reynir Traustason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynir Traustason, rithöfundur, göngugarpur, stjórnarformaður og einn eigenda Stundarinnar með meiru, bíður nú eftir að nýjasta bók hans, Þorpið sem svaf, komi úr prentun.

Bókin fjallar um fólk í óskilgreindum þorpum og verður hún fyrsta bók nýs forlags, en tíunda bók Reynis. Áður útkomnar eru: Fólk á fjöllum: Ævintýri í óbyggðum, Á hælum löggunnar, Seiður Grænlands, Ameríski draumurinn, Sonja: líf og leyndardómar, Linda: ljós og skuggar, Skuggabörn, Ljósið í Djúpinu og Afhjúpun.

Reynir hefur jafnframt opnað Like-síðu á Facebook: Reynir Traustason-bækur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart
Fókus
Fyrir 5 dögum

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“