fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Reynir Traustason

Reynir lýsir undarlegum samskiptum við lögregluþjón – „Hann treysti sér ekki til að handtaka mig“

Reynir lýsir undarlegum samskiptum við lögregluþjón – „Hann treysti sér ekki til að handtaka mig“

Fréttir
06.08.2024

Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, lýsir undarlegri uppákomu í Mosfellsbæ þar sem hann var stoppaður af lögreglumanni, ranglega sakaður um að hafa verið að tala í farsíma í akstri. Reynir segir í færslu á samfélagsmiðlum að þetta undarlega atvik hafi skeð á miðvikudag. Reynir var að tala í símann í handfrjálsum búnaði og taldi sig algerlega Lesa meira

Kristjón Kormákur viðurkennir innbrot á skrifstofu Mannlífs

Kristjón Kormákur viðurkennir innbrot á skrifstofu Mannlífs

Fréttir
04.03.2022

Kristjón Kormákur Guðjónsson, ritstjóri vefmiðilsins 24.is, hefur viðurkennt að hafa brotist inn á ritstjórnarskrifstofu Mannlífs þann 20. janúar síðastliðinn. Játning Kristjóns Kormáks kemur fram í hlaðvarpi sem birtist á vefsíðu Mannlífs í kvöld.  Sex vikur eru liðnar frá innbrotinu sem þar til á sunnudaginn síðasta hafði ekki verið upplýst. Þá hafði Kristjón Kormákur samband við Lesa meira

Reynir Traustason gefur út smásagnasafn: Hápólitískar sögur um fólk sem var dæmt til að tapa fyrir auðvaldinu

Reynir Traustason gefur út smásagnasafn: Hápólitískar sögur um fólk sem var dæmt til að tapa fyrir auðvaldinu

01.07.2018

Reyni Traustason þekkja flestir Íslendingar enda einn þekktasti blaðamaður landsins í gegnum tíðina og var árum saman ritstjóri DV. Reynir hefur nýlega sent frá sér smásagnasafnið Þorpið sem svaf. Reynir er afar ritfær maður og hefur skrifað nokkrar áhugaverðar og vinsælar bækur, ævisögur og viðtalsbækur. Það kemur engu að síður nokkuð á óvart að hann Lesa meira

Reynir bíður eftir nýjustu bók sinni

Reynir bíður eftir nýjustu bók sinni

Fókus
21.04.2018

Reynir Traustason, rithöfundur, göngugarpur, stjórnarformaður og einn eigenda Stundarinnar með meiru, bíður nú eftir að nýjasta bók hans, Þorpið sem svaf, komi úr prentun. Bókin fjallar um fólk í óskilgreindum þorpum og verður hún fyrsta bók nýs forlags, en tíunda bók Reynis. Áður útkomnar eru: Fólk á fjöllum: Ævintýri í óbyggðum, Á hælum löggunnar, Seiður Grænlands, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe