fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
Eyjan

Spjöll á kornakri

Egill Helgason
Fimmtudaginn 20. ágúst 2009 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég er ekki sérlega fróður um þessi mál, en ég hef stórar efasemdir um að rétt sé að rækta erfðabreyttar plöntur í íslenskri náttúru. Í þessu efni verður að fara að öllu með mestu gát.

Samtök náttúruverndarsinna og áhugafólk um mat og ræktun hafa varað við þessu.

Sjá til dæmis þessa grein Kristínar Völu Ragnarsdóttur, forseta verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands.

Í gær birtust fréttir um skemmdarverk í reit þar sem fyrirtækið ORF er að rækta erfðabreytt bygg.

En eins og sjá má í þessari afar fróðlegu bloggfærslu Helga Jóhanns Haukssonar er ekki allt sem sýnist varðandi þessa frétt.

Reiturinn virðist hafa verið í órækt og net sem höfðu verið sett upp til að verja hann voru illa farin. Allt ber þetta vott um slakt eftirlit, sem er í andstöðu við það sem var lagt upp með þegar þessi ræktun hófst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Jón Sigurður skrifar: Ung, gröð og rík í flutningi Svedda tannar

Jón Sigurður skrifar: Ung, gröð og rík í flutningi Svedda tannar
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nú þarf hægri hagstjórn og vinstri velferð

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nú þarf hægri hagstjórn og vinstri velferð
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Linda verður aðstoðarforstjóri og fjármálastjóri Sidekick Health

Linda verður aðstoðarforstjóri og fjármálastjóri Sidekick Health
Eyjan
Fyrir 1 viku

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Mun ekki hika við erfiðar ákvarðanir

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Mun ekki hika við erfiðar ákvarðanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Deilt um lántökur Kópavogsbæjar – „Kópavogsbúar framtíðar eigi að axla ábyrgð á óábyrgum rekstri“

Deilt um lántökur Kópavogsbæjar – „Kópavogsbúar framtíðar eigi að axla ábyrgð á óábyrgum rekstri“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Fagmaður í fyndni – vill færa forsetann til Akureyrar á sumrin

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Fagmaður í fyndni – vill færa forsetann til Akureyrar á sumrin