fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Gylfi Þór yfirburða besti leikmaðurinn – Svona er listinn yfir þá tíu bestu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er yfirburða besti leikmaður Bestu deildarinnar nú þegar sex umferðir eru búnar. Fyrirtækið SofaScore gefur leikmönnum einkunn út frá tölfræði.

Gylfi hefur byrjað alla deildarleiki Vals á þessu tímabili og skorað þrjú mörk og lagt upp tvö í þeim.

Gylfi er með 8,32 í samanlagða einkunn og er nokkuð langt á undan Ingvari Jónssyni markverði Víkings sem er í öðru sætinu.

Aron Bjarnason leikmaður Breiðabliks kemst á listann en þar er einnig Jónatan Ingi Jónsson kantmaður Vals, báðir komu heim úr atvinnumennsku fyrir tímabilið.

Ingvar markvörður Víkings er ekki eini markvörðurinn á listanum en þar er líka Arnar Freyr Ólafsson markvörður HK.

Listinn er hér að neðan.

Einkunn SofaScore út frá tölfræði:
1. Gylfi Þór Sigurðsson – 8.23

2. Ingvar Jónsson – 7,94

3. Benedikt Waren – 7,77

4. Atli Sigurjónsson – 7,67

5. Aron Bjarnason – 7,67

6. Arnar Freyr Ólafsson – 7,65

7. Kjartan Kári Halldórsson – 7,63

8. Johannes Vall – 7,53

9. Jónatan Ingi Jónsson – 7,52

10. Patrick Pedersen – 7,47

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts