fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Fer Fellaini frítt til Liverpool í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. apríl 2018 09:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

———–

Liverpool hefur teiknað upp þriggja ára samning fyrir Marouane Fellaini miðjumann Manchester United. (L´Equipe)

Manchester United vonast til að fá Fred frá Shaktar í sumar en MAnchester City hefur áhuga. (Mirror)

Everton vill kaupa Aaron Cresswell á 25 milljónir punda í sumar frá West Ham. (Sun9

Pep Guardiola var að hafna sín á Mino Raiola með því að segjast hafa getað fengið Paul Pogba í janúar. (Mirror)

Emre Can gæti ákveðið sig á næstu dögum um hvað hann gerir í framtíðinni en saningur hans við Liverpool er senn á enda. (Mediaset)

FC Bayern mun bjóða Franck Ribery og Arjen Robben nýjan samninga. (Bild)

Ben Foster vill vera áfram hjá West Brom þrátt fyrir að liðið falli. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“