fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

200 vilja vera Jólastjarnan 2017 – Dómnefnd hefur störf í dag

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 26. október 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skráningu í Jólastjarnan 2017 verður sjöunda 2017 er lokið, um 200 krakkar 14 ára og yngri skráðu sig til leiks og verða 12 þeirra boðuð í prufur þann 4. nóvember næstkomandi. Stöð 2 gerir sérstaka þáttaröð um ferlið og verða þrír þættir sýndir 16., 23. og 30. nóvember.

Sigurvegarinn mun síðan syngja með nokkrum af fremstu listamönnum þjóðarinnar á Jólagestum Björgvins þann 10. og 11. desember næstkomandi í Hörpu. Jólagestir eru nú haldnir í 11. sinn og Jólastjarnan er valin í sjöunda sinn.

Sú fyrsta sem var valin, árið 2011, er Aron Hannes Emilsson, sem þá var 14 ára gamall. Hann keppti sem kunnugt er í Söngvakeppninni í ár, þar sem hann lenti í þriðja sæti með lag sitt, Nótt.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hulk bætti met Neymar
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Efling lætur Morgunblaðið heyra það – „Mikið óskaplega er þetta smámannleg fyrirsögn“

Efling lætur Morgunblaðið heyra það – „Mikið óskaplega er þetta smámannleg fyrirsögn“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“