fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Birkir Már: Möguleikarnir á að fara með til Rússlands hafa ekki minnkað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. desember 2017 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Samningurinn minn úti var runninn út og við vorum í raun bara búin að ákveða það fjölskyldan að koma heim,“ sagði Birkir Már Sævarsson, nýjasti leikmaður Vals á blaðamannafundi á Hlíðarenda núna rétt í þessu.

Birkir skrifaði undir þriggja ára samning við félagið og verður því hjá Valsmönnum til ársins 2020, í það minnsta en hann er 33 ára gamall og hefur eignað sér hægri bakvarðastöðuna hjá íslenska landsliðinu.

„Fyrst ég var að koma heim þá var ekkert annað sem kom til greina en að fara í Val. Ég hefði aldrei getað spilað á móti þessu liði þannig að eina sem kom til greina kannski var að fara í BÍ/Bolungarvík.“

„Ég hef verið í sambandi við Heimi Hallgríms að undanförnu og ef ég stend mig vel hér þá hef ég sömu möguleika og aðrir að fara með til Rússlands,“ sagði Birkir m.a

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín